Day

mars 8, 2016
Í gær sendi nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum tilmæli til íslenskra stjórnvalda um hvað betur má fara í jafnréttismálum hér á landi, og lagði sérstaka áherslu á ofbeldi gegn konum og að fjölga konum í lögreglunni og Hæstarétti. Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismunar gagnvart konum, eða Kvennasáttmálann...
Read More