Kvenréttindafélag Íslands boðar til aðalfundar mánudaginn 2. maí 2016 kl. 16:30. Fundurinn er haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík. Á fundinum verður lögð fram eftirfarandi tillaga til breytinga á lögum Kvenréttindafélags Íslands: 2. grein. Markmið félagsins er að vinna að kvenréttindum og jafnri stöðu kvenna og karla á öllum sviðum samfélagsins. Félagið vinnur samkvæmt...Read More