Day

apríl 27, 2016
Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta aðalfundi Kvenréttindafélag Íslands um eina viku. Ný dagsetning aðalfundar er  mánudaginn 9. maí 2016 kl. 16:30. Fundurinn er haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík. Á fundinum verður lögð fram eftirfarandi tillaga til breytinga á lögum Kvenréttindafélags Íslands: 2. grein. Markmið félagsins er að vinna að kvenréttindum og jafnri...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í öðru fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagt er frá viðburðum á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í New York dagana 14.-24. mars síðastliðinn og hvaða ályktanir voru samþykktar á...
Read More