Day

maí 9, 2016
Kvenréttindafélag Íslands hélt aðalfund sinn á Hallveigarstöðum, í dag 9. maí 2016. Á fundinum var kosin stjórn Kvenréttindafélagsins: Dagný Ósk Aradóttir Pind, Helga Dögg Björgvinsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Hugrún R. Hjaltadóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Tatjana Latinovic. Fríða Rós Valdimarsdóttir er formaður félagsins. Í varastjórn voru kosnar Ellen Calmon, Eyrún Eyþórsdóttir og Snæfríður Ólafsdóttir. Ragnhildur G....
Read More