Day

júní 2, 2016
Amnesty International hafa gefið út endanlega stefnu sína sem felur m.a. í sér að vinna að afglæpavæðingu vændisþjónustu. Ýmis kvennasamtök á Íslandi sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í fyrra þegar mótun slíkrar stefnu var samþykkt á heimsþingi samtakanna í ágúst. Sömu samtök ítreka nú yfirlýsingu sína: Amnesty International hefur í meira en fimmtíu ár unnið...
Read More