Hallveigarstöðum, Reykjavík 15. júní 2016 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi skipað nefnd til að endurskoða í heild lög nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Í lok ársins 2015 kom út bókin Rof: Frásagnir kvenna af fóstureyðingum þar sem Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir...Read More