Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í þriðja fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagt er frá herferð til að sjá til þess að nýi aðalritari Sameinuðu þjóðanna sé femínisti. Birtar eru fréttir frá Grikklandi, Kamerún, Noregi og...Read More