Day

ágúst 18, 2016
Velkomin í femínískar umræður, ljóðalestur og vöfflur, á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 14-16 á menningarnótt. Femínistar standa í ströngu við að baka vöfflur fyrir gesti og gangandi, hægt verður að fletta upp í lifandi bókasafni og leita svörum við öllum þeim spurningum um femínisma sem ykkur hafa brunnið á brjósti, og Elísabet Jökulsdóttir stígur á...
Read More