Day

september 5, 2016
Konur á Alþingi hafa brotið glerþakið og eru í dag 46% þingmanna. Kynjahlutfallið hefur aldrei verið jafnara. Meirihluti þeirra flokka sem nú bjóða fram lista í alþingiskosningum tryggja að kynjahlutfallið sé sem jafnast, en ekki allir. Hver er reynsla kvenna af starfi á Alþingi? Hver er reynsla kvenna í stjórnmálum og á opinberum vettvangi? Skiptir...
Read More