Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að sérstök þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis taki til starfa í Reykjavík á næstunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, félagsmálaráðherra, innanríkisráðherra, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Stígamót, Kvennaathvarf og fleiri félagasamtök undirrituðu viljayfirlýsingu um stofnun miðstöðvarinnar þann 4. október sl. Stofnunin verður griðarstaður fyrir brotaþola ofbeldis, konur og karla. Undanfarin ár hefur verið unnið að samstarfi...Read More