Day

október 6, 2016
Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að sérstök þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis taki til starfa í Reykjavík á næstunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, félagsmálaráðherra, innanríkisráðherra, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Stígamót, Kvennaathvarf og fleiri félagasamtök undirrituðu viljayfirlýsingu um stofnun miðstöðvarinnar þann 4. október sl. Stofnunin verður griðarstaður fyrir brotaþola ofbeldis, konur og karla. Undanfarin ár hefur verið unnið að samstarfi...
Read More