Day

október 15, 2016
Hvað á að standa á ÞÍNU kröfuspjaldi þann 24. október, 2016 þegar við hittumst allar á Austurvelli og leggjum áherslu á KJARAJAFNRÉTTI STRAX? Komdu í góðan hóp og gerðu þitt spjald klárt. Við hittumst á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum kl. 14 sunnudaginn 16. október og skemmtum okkur við að setja kröfurnar okkar í orð og myndir. Áfram...
Read More