Day

mars 1, 2017
Hallveigarstöðum, Reykjavík 28. febrúar 2017 Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um lengingu foreldra- og fæðingarorlofs og styrkingu Fæðingarorlofssjóðs. Hægt er að lesa frumvarpið hér. Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn: Kvenréttindafélags Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði og styrkingu Fæðingarorlofssjóðs. Núverandi fæðingarorlofskerfi skapar foreldrum...
Read More