Day

maí 18, 2017
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur). 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 261 – 190. mál. Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingu á kosningaaldri í sveitarstjórnarkosningum. Félagið styður þetta frumvarp og hvetur til þess að það verði að lögum....
Read More