Day

maí 31, 2017
Kvenréttindafélag Íslands hélt aðalfund sinn á Hallveigarstöðum, í dag 31. maí 2017. Áður en fundur hófst afhenti formaður Kvenréttindafélagsins Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenningu fyrir gott starf í þágu jafnréttis kynjanna. Tók Alda Hrönn Jóhannsdóttir við viðurkenningunni fyrir hönd Lögreglunnar. Í tilefni 110 ára afmælis Kvenréttindafélags Íslands vill stjórn félagsins veita viðurkenningu þeim aðila sem hefur...
Read More