Day

ágúst 30, 2017
Jafnréttisstofa boðar til málþings um stöðu og framtíð kvennabaráttunnar fimmtudaginn 31. ágúst frá kl. 13.30 til 16.30, í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Málþingið er haldið til heiðurs Kristínar Ástgeirsdóttur sem lætur af störfum sem framkvæmdastýra Jafnréttisstofu eftir tíu ár. Fríða Rós Valdimarsdóttir ávarpar fundinn fyrir hönd Kvenréttindafélags Íslands.
Read More