Day

október 4, 2017
Kvenréttindafélag Íslands og velferðarráðuneytið hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélagsins og Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og undirrituðu samstarfssamning á mánudaginn. Gildir samningurinn í eitt ár og er meginmarkmið hans fræðsla um jafnrétti kynjanna, bæði gagnvart...
Read More
Núna á mánudaginn hittust tuttugu konur á Hallveigarstöðum í fyrsta skipti af sjö á stjórnmálanámskeiði Kvenréttindafélagsins fyrir konur af erlendum uppruna. Á námskeiðinu verður farið yfir starf og stefnumál helstu stjórnmálaflokka og hagsmunasamtaka, yfir „óskrifaðar reglur“ stjórnmálanna, framsaga og ræðuhöld kennd og unnið að tengslamyndun þátttakenda. Hugmyndin á bak við námskeiðið er að þátttakendur gangi...
Read More
Við höfðum upphaflega áætlað að halda svokallað kynjaþing 28. október 2017, samráðsvettvang þar sem félög sem starfa að jafnréttismálum gætu haft tækifæri til að ræða saman. Svo féll ríkisstjórnin og kosningar voru skipulagðar þann sama dag. Og nú kemur í ljós að við öllum erum afskaplega upptekin vikuna fyrir kosningar og hefur verið erfitt að...
Read More