Day

október 18, 2017
Hvað er þetta feðraveldi sem alltaf er verið að tala um? Eða sem mætti kannski tala meira um? Er það til í alvörunni, eða bara sleipt og óáþreifanlegt? Hvar birtist það, hverjum þjónar það, og hvernig er hægt að eiga við það? Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins, tekur þátt í pallborðsumræðum skipulögðum af Jafnréttisdögum...
Read More