Í dag er 24. október 2017, en konur á Íslandi gengu fyrst út þann dag árið 1975 til að mótmæla mun á kjörum kvenna og karla, undir yfirskriftinni Kvennafrí. Konur gengu einnig út árið 1985, 2005, 2010 og 2016. Hagstofa Íslands birti í dag nýjustu tölur um launamun kynjanna sem ná yfir árið 2016. Launamunur...Read More