Sláandi kynjabil er meðal tilefninga og handahafa menningarverðlauna Norðurlandaráðs samkvæmt nýrri rannsókn. Norðurlandaráð veitir árlega fjögur verðlaun, Bókmenntaverðlaunum Norðurðurlandaráðs, Barna- og unglingabókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs, Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs og Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs. Norðurlandaráð hefur látið gera rannsókn á kynjahlutföllum meðal tilnefndra höfunda og listamanna og verðlaunahafa og eru niðurstöðurnar sláandi. Standa konur best að vígi þegar litið er á...Read More