Day

nóvember 7, 2017
7. nóvember 2017 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar drög að reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85 (mál VEL17100005). Kvenréttindafélagið hvetur til þess að í þessari reglugerð sé gagnsæi framkvæmdar vottunar tryggt og að vottunarferlið og gögnin sem jafnlaunavottunin byggir á, þ.á.m. mat á störfum, verði...
Read More