Day

nóvember 14, 2017
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fimmta fréttabréfi ársins eru sagðar fréttir frá allsherjarþingi samtakanna sem haldið var 20. til 28. október 2017 í Kýpur. Sagðar eru fréttir frá fulltrúum IAW í New York, Genf, Vín og European Women’s Lobby. Lesið fréttabréf IAW í nóvember...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til alþingismanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum og að jafnréttismál verði sett í forgang við myndun nýrrar ríkisstjórnar. Kvenréttindafélagið hvetur ennfremur þingflokka Alþingis til að hafa jafnréttissjónarmið ávallt í huga í starfi sínu á komandi Alþingi, að gæta þess...
Read More