Day

janúar 19, 2018
Velkomin á kynningarfund um Kynjaþing sem haldinn verður miðvikudaginn 24. janúar kl. 17 í samkomusal Samtakanna ’78 á Suðurgötu 3. Á fundinum sagt frá Kynjaþingi frjálsra félagasamtaka sem haldið verður 3. mars næstkomandi. Kynjaþingið er skipulagt í anda Funds fólksins, félögum og samtökum gefst tækifæri til að bóka herbergi á þinginu til að standa fyrir...
Read More