19. janúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar um afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna. Kvenréttindafélag Íslands styður þessa breytingu í grundvallaratriðum, en hvetur þó til þess að framkvæmd verði kynjagreining á áhrifum frumvarpsins. Langvarandi launamunur kynjanna hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur, konur geta átt von...Read More
19. janúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum fæðingar- og foreldraorlof þar sem foreldrar sem þurfa að dvelja utan heimilis til að vera í öruggri nálægð við fæðingarhjálp er heimilt að hefja fæðingarorlof allt að þremur vikum fyrir áætlaðan fæðingardag. Kvenréttindafélag Íslands styður lagabreytinguna...Read More