Day

janúar 23, 2018
23. janúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að fyrir Alþingi liggi frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum varðandi kynferðisbrot. Tímabært er að endurskoða lög um kynferðisbrot og skapa þannig umræður um eðli þessara brota. Sú staðreynd að aðeins lítill hluti kynferðisbrota er tilkynntur (skv. skýrslu félagsmálaráðuneytis frá 2010 „Rannsókn á ofbeldi gegn...
Read More