Day

mars 2, 2018
Velkomin um fund um konur og stjórnmál, á Kynjaþingi, 3. mars kl. 16 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti, stofu 404. Á fundinum verður rætt við stjórnmálafólk um stöðu kvenna í stjórnmálum og stöðu jafnréttismála á Íslandi. Konum fækkaði hrapallega á þingi í síðustu Alþingiskosningum. Boðað er til sveitarstjórnarkosninga í vor, eigum við eftir að sjá svipaða...
Read More
Velkomin á fyrirlestur um mansal á Kynjaþingi, 3. mars kl. 14 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti, stofu 403. Fyrirlestur Logan Smith mun fjalla um hennar upplifun sem þolandi mansals í Bandaríkjunum þegar hún var ung. Hún mun einnig fjalla um hvernig hægt er að skima fyrir þolendum mansals í okkar nánasta umhverfi. Eftir fyrirlesturinn munu Drífa...
Read More
Félögum í Kvenréttindafélagi Íslands er boðið að taka þátt í fundi þar sem ræddar verða áherslur í stefnu félagsins, á Kynjaþingi, 3. mars kl. 12 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti, stofu 404. Fundurinn er haldinn í þjóðfundarstíl. Þátttakendum er skipt upp á borð þar sem þeir leggja fram sínar hugmyndir um hvaða áherslur skuli vera í...
Read More