Day

mars 5, 2018
Við auglýsum eftir áhugasömum í ritnefnd 19. júní í ár! 19. júní er eitt elsta tímarit á landinu og eina femíníska prentaða tímaritið. Blaðið kom fyrst út árið 1951 og hefur komið út árlega síðan þá. Nú höfum við hafið undirbúning að nýjasta tímaritinu sem kemur út 19. júní 2018, stútfullt af femínískum greinum og...
Read More
5. mars 2018 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að nú liggi fram frumvarp til laga um banni við stafrænu kynferðisofbeldi. Stafrænt kynferðisofbeldi er ný birtingarmynd ofbeldis þar sem efni sem sýnir nekt eða kynferðislega hegðun einstaklings án samþykkis hans er sett í dreifingu á netinu og með öðrum leiðum. Stafrænt kynferðisofbeldi er sífellt algengara...
Read More
5. mars 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um starfsemi lífeyrissjóða þar sem kveðið er á um að lífeyrissjóðir skuli setja sér stefnu er nái til fjárfestinga sjóðanna. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir almennri ánægju með frumvarpið og tekur undir með greinargerð flutningsmanna að með þessu frumvarpi sé...
Read More
5. mars 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélags Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó koma á framfæri þeirri skoðun sinni að réttindum á vinnumarkaði eigi ekki að deila með öðrum og telur því eðlilegt að hvort foreldri um sig eigi sex mánaða sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs....
Read More