Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu á hliðarviðburð sem Ísland stóð fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er í New York. Velferðarráðuneytið stóð fyrir viðburðinum í samstarfi við Alþingi, Kvenréttindafélag Íslands og landsnefnd UN Women. Efni viðburðarins var stafrænt ofbeldi á netinu í formi kynjaðrar hatursorðræðu og hótana...Read More