Day

júní 4, 2018
Sólveig Ólafsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 1975-1981 og heiðursfélagi, er látin. Sólveig tók sæti í stjórn Kvenréttindafélagsins 1972 og var kjörin formaður félagsins 1975, aðeins 27 að aldri. Er hún enn í dag yngsta konan til að gegna embætti formanns Kvenréttindafélagsins og er einnig meðal þeirra kvenna  sem hvað lengst hefur gegnt formennsku. Árið 2007 var...
Read More