Day

júní 7, 2018
Föregångerskan eða Þær sem mörkuðu leiðina, þriðjudaginn 19. júní kl. 17:00 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík. Velkomin um bráðfyndinn einleik um súffragettur og baráttuna fyrir kosningarétti kvenna, í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá því að konur í Svíþjóð fengu kosningarétt! Leikari er Catherine Westling, höfundur er Karin Enberg og leikstjóri er Lisa...
Read More