Síðastliðnu mánuði hafa frásagnir kvenna sem birtar eru undir myllumerkinu #MeToo vakið athygli á landlægri kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem viðgengst á íslenskum vinnumarkaði. Í dag fundaði Kvenréttindafélag Íslands ásamt samtökum launafólks, atvinnurekenda og fagfólks til að ræða hvernig unnt sé að uppræta þetta ofbeldi. Að fundinum stóðu Kvenréttindafélagið í samstarfi við heildarsamtök launafólks og...Read More