Day

júní 20, 2018
Kvennakirkjan hélt sína árlegu kvennamessu 19. júní 2018 á Kjarvalsstöðum. Að vanda tók Kvenréttindafélagið þátt í athöfninni og Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður las upp ritningarorð. Konur í fararbroddi kvennahreyfingarinnr skrifuðu Kvennabiblíuna rétt fyrir aldamótin 1900. Það var til að gá hvað Biblían sagði raunverulega um konur. Þess vegna skrifuðu þær nýjar skýringar á köflum um...
Read More