Day

júní 21, 2018
Ný stefnuskrá Kvenréttindafélags Íslands var samþykkt á aðalfundi 29. maí 2018 og staðfest á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar 20. júní síðastliðinn. Markmið Kvenréttindafélags Íslands er að vinna að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Félagið leggur áherslu á mannréttindi í víðum skilningi og vinnur gegn hvers konar mismunun. Til þess að ná...
Read More