Day

september 1, 2018
2018–2019 verður heimsþing kvenleiðtoga haldið á Íslandi og er Kvenréttindafélag Íslands samstarfsaðili að skipulagningu þingsins. Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL – Women Political Leaders um að efna til heimsþings kvenleiðtoga. Heimsþingið verður haldið í Hörpu í Reykjavík árlega í nóvember frá árinu 2018 til ársins 2021. „WE CAN DO IT“ Ísland hefur í...
Read More