Við hvetjum konur að ganga út úr vinnu sinni til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað á morgun, 24. október kl. 14:55. Baráttufundir er haldnir um allt land, sá stærsti á Arnarhóli en hann hefst kl. 15:30. Dagskrá fundarins er glæsileg – ávörp flytja Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar,...Read More