Day

desember 4, 2018
Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir málþingi um kvenfyrirlitningu, þöggun og tvískinnung í íslenskri stjórnmálaorðræðu. Þar verður m.a. fjallað um hæfni feðraveldsins til þess að laga sig að nýjum tímum, birtingarmyndir kynjafordóma, fötlunarfyrirlitningu og hatursorðræðu stjórnmálamanna. Spurt verður hvort ferðraveldið sé að bregðast við #metoo-byltingunni og hvort enn sé...
Read More