Day

janúar 11, 2019
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019–2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál. 11. janúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar aðgerðaráætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Félagið fagnar því að þessi áætlun sé lögð...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Þingskjal 558 – 417. mál, 149. löggjafarþing 2018–2019. 11. janúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um að stofnað verður til óháðs embættis samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs sem hefur það hlutverk að bæta umgjörð...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um um tillögu til þingsályktunar um kynjavakt Alþingis. Þingskjal 48, 48. mál, 149. löggjafarþing 2018–2019. 11. janúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar þessa tillögu til þingsályktunar til að koma á fót kynjavakt Alþingis. Kynjavaktinni er ætlað að gera úttekt á því hvort og hvernig kyn hefur...
Read More