Day

janúar 16, 2019
Français plus bas. Velkomin á opnun alþjóðlegrar skopmyndasýningar um kvenréttindi og málfrelsi í bókasafni Háskólans á Akureyri, 31. janúar kl. 16, í boði Kvenréttindafélags Íslands, sendiherra Frakklands á Íslandi, Jafnréttisstofu og Háskólans á Akureyri. Léttar veitingar í boði og öll velkomin. Sýningin Oddhvassir blýantar var gerð í kjölfar #MeToo byltingarinnar af frönsku samtökunum Le Crayon...
Read More