Day

febrúar 18, 2019
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi um stafrænt kynferðisofbeldi sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík 18. janúar 2019. Málþingið var á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Fundarstjóri var Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi...
Read More