Day

febrúar 19, 2019
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði, mál nr. S-42/2019. 18. febrúar 2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði. Í stefnuskrá Kvenréttindafélagsins segir: Við höfum öll grundvallarrétt til lífs og líkama. Kvenréttindafélag Íslands beitir sér fyrir því að...
Read More