Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða Kvenréttindafélag Íslands, ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars kl. 12-13. Yfirskrift fundarins er Þegar konur segja frá – #metoo og kraftur samstöðunnar. Tími: 7. mars kl. 12-13Staður: Grand hótel – Háteigur Dagskrá:„Hverjir breyta heiminum?“ Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. „Mun...Read More
Þér er boðið á viðburðinn Hennar rödd – pallborðsumræður með konum af erlendum uppruna, en viðburðurinn er haldinn í tilefni alþjóðlega kvennadagsins í Gym & Tonic salnum á Kex Hostel, fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00. Konur af erlendum uppruna er sívaxandi hópur á Íslandi vegna fjölda ástæðna. Þær skipa stóran sess í íslensku samfélagi og...Read More
Français plus bas. Velkomin á opnun alþjóðlegrar skopmyndasýningar um kvenréttindi og málfrelsi í menningarsetrinu Sláturhúsinu, 8. mars kl. 17:00, í boði Kvenréttindafélags Íslands, sendiherra Frakklands á Íslandi, og Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. Léttar veitingar í boði og öll velkomin.Sýningin Oddhvassir blýantar var gerð í kjölfar #MeToo byltingarinnar af frönsku samtökunum Le Crayon sem upphaflega voru stofnuð til...Read More