Kvenréttindafélag Íslands hefur gengið í evrópsku samtökin European Women‘s Lobby (EWL, Hagsmunasamtök evrópskra kvenna) og mun gegna starfi tengiliðs íslenskra félagasamtaka við EWL. EWL tengir saman kvennahreyfingar í þjóðríkjum Evrópu til að vera þrýstiafl fyrir kvenréttindi og jafnrétti kynjanna meðal almennings og innan evrópskra stofnanna. Samtökin voru stofnuð árið 1990 og eru höfuðstöðvar þeirra í...Read More