Day

apríl 10, 2019
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði, þingskjal 1184, 752. mál, 149. löggjafarþing 2018–2019. 10. apríl 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði. Í stefnuskrá Kvenréttindafélagsins segir: Við höfum öll grundvallarrétt til lífs og líkama. Kvenréttindafélag Íslands beitir sér fyrir því að tryggja...
Read More