Day

maí 27, 2019
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, með síðari breytingum (ákvörðun réttindahlutfalls örorkulífeyris). Hallveigarstöðum, Reykjavík27. maí 2019 Nú liggur fyrir í samráðsgátt Stjórnarráðsins frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar, þar sem staðfest er í lögum sú meginregla að örorkulífeyrir...
Read More