Day

júní 11, 2019
Kvenréttindafélag Íslands og Samtök um kvennaathvarf bjóða ykkur á sýningu heimildarmyndarinnar Crime After Crime í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur, laugardaginn 15. júní kl. 17. Í lok sýningar er Q&A með kvikmyndagerðamanninum Joshua Safran. Aðgangur ókeypis. Kvikmyndin fjallar um konur í Bandaríkjunum sem hafa verið fangelsaðar í kjölfar þess að hafa myrt menn sem beitt...
Read More