Day

júní 17, 2019
Miðvikudaginn 19. júní fögnum við því að 104 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Ýmsir viðburðir eru skipulagðir í Reykjavík í tilefni dagsins. Blómsveigur á leiði Bríetar Kl. 11:00 leggur Reykjavíkurborg blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Suðurkirkjugarði um morguninn. Forseti borgarstjórnar heldur stutta tölu og leggur blómsveig á leiðið í minningu...
Read More
Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, var í dag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, riddarakrossi fyrir framlag sitt til jafnréttis, málefna innflytjenda og atvinnulífsins. Tatjana var kjörin formaður Kvenréttindafélagsins í vor. Hún er fyrsti formaður félagsins af erlendum uppruna, en félagið var stofnað af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1907. Tatjana Latinovic hefur setið í stjórn Kvenréttindafélagsins síðan...
Read More