Stöndum með friði, frelsi og grænni framtíð á Austurvelli, miðvikudaginn 4. sept. kl. 17:30 Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna er á leið til Íslands. Stefna hans og stjórnarinnar í Hvíta húsinu misbýður fjölmörgum Íslendingum. Fjöldi félagasamtaka hefur tekið höndum saman um að skipuleggja útifund sem verður vettvangur fólks til að tjá afstöðu sína til stefnu Trump-stjórnarinnar...Read More