Day

september 4, 2019
Alþjóðlega skopmyndasýningin „Oddhvassir blýantar“, um kvenréttindi og málfrelsi, verður til sýnis á lýðræðishátíðinni Lýsu í ár, 6. og 7. september 2019 í Hofi Akureyri! Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.Sýningin Oddhvassir blýantar var gerð í kjölfar #MeToo byltingarinnar af frönsku samtökunum Le Crayon sem upphaflega voru stofnuð til að vernda og myndlýsa málfrelsi, í samstarfi við...
Read More