Kvenréttindafélag Íslands hefur tilnefnt eftirfarandi fulltrúa í starfshópa í tengslum við heildarendurskoðun laga nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla: Starfshópur I um launajafnrétti og vinnumarkað Stefanía Sigurðardóttir, aðalmaður Hildur Helga Gísladóttir, varamaður Starfshópur II um kæruleiðir og viðurlög Eva Huld Ívarsdóttir, aðalmaður Bergljót Tul. Gunnlaugsdóttir, varamaður Starfshópur III um stjórnsýslu...Read More