Day

nóvember 4, 2019
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), þingskjal 123 – 123. mál, 150. löggjafarþing. 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, þar sem lagt er til að barnaverndarlögum sé...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þingskjal 116 – 116. mál, 150. löggjafarþing. 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um fullgildingu íslenskra stjórnvalda á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni, sem afgreidd var á 108. Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf í júní 2019 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur stjórnvöld til að fullgilda tafarlaust samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og...
Read More