Day

nóvember 7, 2019
Stærstu regnhlífarsamtök kvennahreyfingarinnar í Evrópu ræða um ungt fólk og jafnréttisbaráttuna Kolfinna Tómasdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á fundi European Women’s Lobby, Hagsmunasamtaka evrópskra kvenna, um ungt fólk í jafnréttisbaráttunni. Kolfinna hefur lokið BA gráðu í lögfræði og stundar nú meistaranám í lögfræði og diplómunám í Mið-Austurlandafræði við Háskóla Íslands samhliða því að starfa...
Read More